Lánskjaravaktin - Láttu Aurbjörgu um að vakta lánin fyrir þig og sparaðu pening og tíma með því að endurfjármagna
Aurbjörg

Fréttabréf Aurbjargar í nóvember

Fréttabréf Aurbjargar í nóvember

! Nýjung á leiðinni !

EIGNAVAKT Aurbjargar er þjónusta sem finnur fasteignir sem þú hefur ráð á, út frá:

  - þinni mánaðarlegu greiðslugetu

  - áætluðu hámarks kaupverði fasteignar miðað við þinn sparnað og eignastöðu

Hvað þýðir það?Jú, EIGNAVAKT leitar að fasteignum sem þú hefur efni á 🤯Þú byrjar bara á að fara í gegnum létt greiðslumat á síðunni okkar ⬇️

Svona gæti lokaniðurstaðan þín verið.Svo setur þú inn þínar leitaróskir eins og stærð, herbergjafjölda og staðsetningu.EIGNAVAKT Aurbjargar fylgist með fasteignamarkaðnum fyrir þig og lætur þig vita þegar draumatækifæri birtis - sem hentar þínum fjárhag!

Þetta verður ansi spennandi, ekki satt?

EIGNAVAKT Aurbjargar eru í boði fyrir alla í grunnáskrift AurbjargarKomdu í áskrift og nýttu þér EIGNAVAKT Aurbjargar þegar hún kemur í lok árs. 

Lánskjaravaktin er starfsmaður mánaðarins 

Lánskjaravaktin okkar hefur suðað eins og iðin býfluga frá því við settum hana í loftið 🐝.

Hún mokar út um 💯 lánauppástungum í hverri viku fyrir áskrifendur okkar. Það er virkilega ánægjulegt að finna viðbrögð viðskiptavina okkar sem taka tilkynningum Lánskjaravaktarinnar fagnandi. Þegar Lánskjaravaktin finnur áhugaverða lánakosti fyrir áskrifendur, þá berast þær uppástungur í tölvupósti til þeirra. 

Þetta eru góðar fréttir!

Vaxtaákvörðun Seðlabankans er 20. nóvember.

Nú er seinsasta tækifæri peningastefnunefndar til að gefa okkur jólagjöf. Verðbólgan er komin niður í 5,1% eins og sjá má í Stjórnborði Aurbjargar fyrir grunnáskrift.

Hver er til í vaxtalækkun fyrir jól?

Hlýjar kveðjur, 

Aurbjargar teymið

Aurbjörg finds opportunities in household finances
Let Aurbjörg stand guard and help you make better financial decisions.
Subscribe
Aurbjörg
Aurbjörg goal is to increase financial literacy, increase transparency and help you make more informed and better financial decisions.
Aurbjörg is owned by the financial technology company Two Birds ehf.
TwoBirdsRannisTaekniþrounarsjod
©2024 • Two Birds ehf. • 430518-1430 • Lágmúla 9 • 108 Reykjavík