Lánskjaravaktin - Láttu Aurbjörgu um að vakta lánin fyrir þig og sparaðu pening og tíma með því að endurfjármagna
Aurbjörg

Hvert er síðasta söluverð fasteignarinnar?

Hvert er síðasta söluverð fasteignarinnar?

Nú geta Premium notendur Aurbjargar flett upp síðasta söluverði íbúðareigna sem hafa verið seldar á síðustu fimm árum eða svo. Þessar upplýsingar eru mjög gagnlegar fyrir þá sem eru í fasteignahugleiðingum og að velta fyrir sér að kaupa eða selja eign.

Innskráðir Premium notendur fara inn á “Verðmat”, slá inn heimilisfangi sem þeir vilja fletta upp og fá þá upplýsingar um síðasta söluverð eignarinnar, hvenær hún var síðast seld ásamt fleiri upplýsingum.   

Premium notendur fá ekki eingöngu upplýsingar um síðasta söluverð eignarinnar heldur er einnig innifalin skýrsla um áætlað markaðsvirði fasteignarinnar í dag. Skýrslan byggir á raungögnum og markaðsgögnum eins og þinglýstum kaupsamningum, upplýsingum um sambærilegar eignir sem eru til sölu í dag, GPS staðsetningu eignarinnar og fjarlægð í helstu þjónustu. Sjá sýniskýrslu.

Áskrift að Aurbjörg Premium kostar aðeins 790 krónur á mánuði. Þeir sem eru ekki áskrifendur geta keypt rafræna skýrslu um áætlað markaðsvirði eigna á Aurbjörgu á krónur 1.990,-

Hvert er síðasta söluverð fasteignarinnar?

Hvert er síðasta söluverð fasteignarinnar?

Aurbjörg finds opportunities in household finances
Let Aurbjörg stand guard and help you make better financial decisions.
Subscribe
Aurbjörg
Aurbjörg goal is to increase financial literacy, increase transparency and help you make more informed and better financial decisions.
Aurbjörg is owned by the financial technology company Two Birds ehf.
TwoBirdsRannisTaekniþrounarsjod
©2024 • Two Birds ehf. • 430518-1430 • Lágmúla 9 • 108 Reykjavík