Lánskjaravaktin - Láttu Aurbjörgu um að vakta lánin fyrir þig og sparaðu pening og tíma með því að endurfjármagna
Aurbjörg

Það styttist í næstu stýrivaxtaákvörðun

Það styttist í næstu stýrivaxtaákvörðun

Nú hafa stýrivextir Seðlabankans verið 9,25% síðan í ágúst á síðasta ári. Verðbólga vorið 2023 fór hæst í 10,2%. Nú er verðbólga sest niður í 6% og margir eru orðnir langeygir eftir vaxtalækkun. En á sama tíma er verðbólgumarkmið Seðlabankans 2,5%. Því gætum við þurft að þreyja þorra þessa háa vaxtastigs örlítið lengur. Nema ef Seðlabankinn vill gefa landsmönnum óvænta sumargjöf 8. maí?

Ef svo er, þá þýða betri lánakjör = fleiri og betri möguleika á endurfjármögnun fyrir áskrifendur Aurbjargar.

Aurbjörg finds opportunities in household finances
Let Aurbjörg stand guard and help you make better financial decisions.
Subscribe
Aurbjörg
Aurbjörg goal is to increase financial literacy, increase transparency and help you make more informed and better financial decisions.
Aurbjörg is owned by the financial technology company Two Birds ehf.
TwoBirdsRannisTaekniþrounarsjod
©2024 • Two Birds ehf. • 430518-1430 • Lágmúla 9 • 108 Reykjavík