Aurbjörg ber saman þjónustu helstu fjarskiptafyrirtækja á Íslandi. Við færum þér upplýsingar um verðsamanburð á farsímaáskriftum, neti og heimasíma, frelsi og pökkum. Við sækjum gögn til fjarskiptafyrirtækja daglega og erum því alltaf með puttann á púlsinum.