Rafræna verðmatið birtir yfirlit yfir síðustu sölur í nágrenni við eignina. Upplýsingar sem koma fram um hverja eign er ásett verð, sölutími og endanlegt söluverð.
Sækja verðmatRafræna verðmatið birtir yfirlit yfir síðustu sölur í nágrenni við eignina. Upplýsingar sem koma fram um hverja eign er ásett verð, sölutími og endanlegt söluverð. Skýrslan birtir einnig upplýsingar um eignir sem eru til sölu í dag, ásett verð og tíma í sölu.
Skýrslan byggir á nýjustu kaupsamningum frá Þjóðskrá Íslands og markaðsgögnum frá söluvefjum fasteigna.