Lánskjaravaktin - Láttu Aurbjörgu um að vakta lánin fyrir þig og sparaðu pening og tíma með því að endurfjármagna
Aurbjörg

Rafrænt verðmat fasteigna

Rafræna verðmatið birtir yfirlit yfir síðustu sölur í nágrenni við eignina. Upplýsingar sem koma fram um hverja eign er ásett verð, sölutími og endanlegt söluverð.

Sækja verðmat
Berðu saman

Spurt og svarað

Hvað áttu að bjóða í eignina?

Rafræna verðmatið birtir yfirlit yfir síðustu sölur í nágrenni við eignina. Upplýsingar sem koma fram um hverja eign er ásett verð, sölutími og endanlegt söluverð. Skýrslan birtir einnig upplýsingar um eignir sem eru til sölu í dag, ásett verð og tíma í sölu.

Skýrslan byggir á nýjustu kaupsamningum frá Þjóðskrá Íslands og markaðsgögnum frá söluvefjum fasteigna.

Aurbjörg finnur tækifæri í fjármálum heimilisins
Láttu Aurbjörgu standa vaktina og hjálpa þér að taka betri ákvarðanir í fjármálum.
Gerast áskrifandi
Aurbjörg
Markmið Aurbjargar er að auka fjármálalæsi, auka gagnsæi og aðstoða þig við að taka upplýstari og betri ákvarðanir í fjármálum.
Aurbjörg er í eigu fjártæknifyrirtækisins Two Birds ehf.
TwoBirdsRannisTaekniþrounarsjod
©2024 • Two Birds ehf. • 430518-1430 • Lágmúla 9 • 108 Reykjavík